Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umhverfisvænir flutningar utan vega
ENSKA
non-road clean transport
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Opinber yfirvöld eru einnig hvött til að gera ráðstafanir, t.d. að veita samningsyfirvöldum og samningsstofnunum aðgang að nægilegu fjármagni til að koma í veg fyrir að kostnaðurinn við að uppfylla þau lágmarksmarkmið fyrir innkaup sem sett eru með þessari tilskipun leiði til hærra miðaverðs fyrir neytendur eða til skerðingar á almennri flutningaþjónustu, eða haldi aftur af þróun á umhverfisvænum flutningum utan vega, s.s. sporvagnar og neðanjarðarlestir.

[en] Public authorities are also encouraged to take measures, such as making available sufficient financial resources to contracting authorities and contracting entities, to avoid that the costs of compliance with the minimum procurement targets established in this Directive lead to higher ticket prices for consumers or to a reduction in public transport services, or discourage the development of non-road clean transport such as trams and metro trains.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1161 frá 20. júní 2019 um breytingu á tilskipun 2009/33/EB um að stuðla að notkun á umhverfisvænum og orkunýtnum ökutækjum til flutninga á vegum

[en] Directive (EU) 2019/1161 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 amending Directive 2009/33/EC on the promotion of clean and energy-efficient road transport vehicles

Skjal nr.
32019L1161
Aðalorð
flutningar - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira